Expectus

Expectus

Árangur þinn er okkar markmið
Expectus
Um vinnustaðinn
Expectus er ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtæki sem aðstoðar stærstu fyrirtæki landsins við að ná varanlegum árangri með því að nýta sér rauntímaupplýsingar til ákvarðanatöku. Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum við að hanna og viðhalda framúrskarandi stjórnendaupplýsingum og gerum þeim kleift að spyrja og svara sínum eigin spurningum á einfaldan hátt. Þessa hæfni byggjum við á bestu aðferðarfræðum og hugbúnaði hverju sinni. Hjá Expectus starfa yfir 30 sérfræðingar í ráðgjöf & hugbúnaðargerð og við erum stolt af því að hafa verið valið bæði Fyrirtæki Ársins og Fyrirmyndarfyrirtæki hjá VR árlega síðastliðin ár.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2021

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2019

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2018

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2017

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2016

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Samfélagsleg ábyrgð
Við hvetjum starfsfólk til að verja allt að tveimur dögum á ári í þágu samfélagslegra verkefna, þar sem þeirra sérfræðiþekking nýtist til góðra málefna. Einnig leggjum við áherslu á verkefni innanhúss á sviði samfélagslegrar ábyrgðar sem snúa að minnkun kolefnisspors, flokkun sorps og bættri heilsu starfsfólks.

11-50

starfsmenn

Hreyfing

Okkur er annt um líkamlega- og andlega heilsu starfsfólks og veitum árlegan líkamsræktarstyrk

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími

Skemmtun

Við elskum að hafa gaman og erum reglulega með skemmtilega viðburði á dagskrá

Matur

Hádegismatur á skrifstofunni alla daga. Nasl & drykkir eru einnig á boðstólnum fyrir starfsfólk, gesti & gangandi

Búnaður

Við erum með fyrsta flokks starfsbúnað fyrir okkar starfsfólk. Einnig er í boði árlegur tækjastyrkur.